top of page

Um gunnaraxel.is
Síðan hefur eingöngu það hlutverk að miðla greinarskrifum höfundar og upplýsingum um ýmis samfélagsleg málefni sem honum eru hugleikin, s.s. um stjórnmál, efnahagsmál, fjármál hins opinbera, sveitarstjórnarmál og hitt og þetta.
​
Síðan er eitt af fjölmörgum áhugamálum höfundar og er tilgangur hennar öðru fremur að stuðla að upplýstri og lýðræðislegri þjóðfélagsumræðu. Skoðanir sem koma fram á síðunni eru eingöngu skoðanir höfundar og tengist síðan ekki neinum hagsmunaöflum eða stjórnmálaflokkum.
bottom of page